Af hverju ekki barna söngvakeppni á Íslandi?

Hér í Danmörku var haldin barna evrovision á laugardaginn. Eftir úrslitin var sagt frá aðalkeppninni milli norðurlandanna Noregur,Svíþjóð Finnland og Danmörk. Ekki Ísland og af hverju? Við sem erum fremmst í öllu fyrstir með svo margt og stærstir með allt mögulegt miðað við höfðatölu erum við sammt ekki með! Ég er sannfærð um að íslendingar eiga fullt af efnilegum börnum sem gætu tekið þátt í þvílíkri keppni. Er það af því þetta eru börn?  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband